
Poppsálin
Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.
Podcasting since 2021 • 112 episodes
Poppsálin
Latest Episodes
Heilabilun Bruce Willis og Robin Williams
Hvað er að gerast hjá Bruce Willis? Á hann mögulega lítið eftir?Hvað kom fyrir Robin Williams?Bruce Willis og heilabilunin, Frontotemporal dementiaRobin Williams og þunglyndi og Lewy body dementia
•
Season 4
•
Episode 10
•
25:13

OCD - Kynferðislegar þráhyggjuhugsanir og fjögurra daga meðferðin
Í þessum þætti verður fjallað almennt um þráhyggju og áráttu eða OCD. Sérstök undirtegund þráhyggju verður skoðuð eða kynferðislegar þráhyggjuhugsanir eins og gagnvart fjölskyldumeðlimum eða öðrum. Rætt verður við Ásmund Gunnarsson ...
•
Season 4
•
Episode 9
•
50:01

Andrew Tate, Loverboy aðferðin og narsisismi
TWRætt er um mansal, narsisisma, kynferðislegt ofbeldi og Andrew TateStuttlega farið í mál Andrew Tate, Loverboy mansals aðferðina og við fáum að heyra hljóðbrot af umræðu um narsisisma.
•
Season 4
•
Episode 8
•
41:20

Sjálfsskaði - Orsakir, birtingarmynd, reynslusögur og bjargráð
TWSjálfsskaði - Orsakir, birtingarmynd, reynslusögur og bjargráðÍ þessum þætti er fjallað um sjálfsskaða. Fjallað er um hvernig sjálfskaði birtist, mögulegar orsakir, tengsl við aðrar raskanir eins og ADHD og jaðarpersónuleikaröskun. Í ...
•
Season 4
•
Episode 7
•
51:25
.jpg)