
Poppsálin
Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.
Poppsálin
Andrew Tate, Loverboy aðferðin og narsisismi
•
Poppsálin
•
Season 4
•
Episode 8
TW
Rætt er um mansal, narsisisma, kynferðislegt ofbeldi og Andrew Tate
Stuttlega farið í mál Andrew Tate, Loverboy mansals aðferðina og við fáum að heyra hljóðbrot af umræðu um narsisisma.