
Poppsálin
Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.
Poppsálin
Bohemian Grove: Mannfórnir og djölfadýrkun háttsettustu manna heims?
•
Poppsálin
•
Season 2
•
Episode 22
Á hverju ári hittist hópur háttsettustu manna heims á stað sem nefnist Bohemian Grove. Myndir hafa náðst af fyrrum forsetum Bandaríkjana ræða þar málin meðfram því að stunda mannfórnir og tilbiðja guðlegar verur.
Hægt er að styrkja Poppsálina og fá aðgang að fleiri þáttum með því að gerast áskrifandi:
https://www.patreon.com/Poppsalin