
Poppsálin
Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.
Poppsálin
Hryðjuverk í Útey - Ótrúleg frásögn Adrian Pracon
•
Poppsálin
•
Season 3
•
Episode 9
11 ár eru frá hryðjuverkunum í Noregi þar sem Anders Breivík drap 77 einstaklinga, mest unglinga. Í þessum þætti verður sögð ótrúleg saga eins eftirlifanda, Adrian Pracon.
Hægt er að nálgast aukaþátt um hryðjuverkamanninn Anders Breivík á Patreon.
https://www.patreon.com/Poppsalin